top of page
Search

Er það gult eða svart?

  • Writer: Sandra Dís
    Sandra Dís
  • Mar 2, 2023
  • 1 min read

Mikið gleður það myndavéla hjartað mitt þegar yngsta dóttirin leiðist og segir: "mamma... eigum við að koma í myndatöku?". Ég fljót að samþykkja það boð áður en henni snýst hugur. Nú þá var farið inní fataskáp. Hvaða kjól eigum við að taka? Eigum við að taka gulan kjól? Eða svartan? eða bara báða?



Hér situr hún alvarleg á stól og horfir beint á mig. Síðan var tekinn upp taflborð sem propps.



Svarti kjólinn var nú ekkert síðri og fannst okkur gaman að leika okkur. Það var nefnilega svo skondið að Rakel er með módelið alveg í sér eins og eldri systir sín. Hún skipti alveg um hlutverk þegar hún fór í svarta kjólinn og þá kom út þessar myndir.



og þessi er ekki síðri


Nú í lokinn vil ég minna ykkur á að ég er alltaf til í að taka fermingamyndatökur. Svo endilega heyrið í mér. Kv. Sandra Dís.

 
 
 

Comments


Höfundaréttur.
Ég á allan höfundarétt á myndum sem ég tek og því má ekki breyta þeim á neinn hátt eftir að þið fáið myndirnar afhendar. 

Birting mynda:
Þið megið birta ykkar myndir hvar sem er og hvenær sem er. 

Ég mun óska eftir leyfi til að fá að birta mynd/myndir á heimasíðu/instagram minni í samráði við þig/ykkur. Auðvitað í von um að fá góðar undirtektir. 

 

"Capture Life's Memories with Sandra SDS MYNDIR!"

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page