top of page

Um Mig

 

Áhuginn á ljósmyndunn

Ég heiti Sandra Dís og er gift fjögra barna móðir. Bý í flóahreppi rétt austan við selfoss. Eða 45 mín akstur frá Reykjavík.

Árið 2013 eignaðist ég mína fyrstu stafrænu canon 100eos vél. Ég og maðurinn minn áttum hana nú saman. Ég eignaði mér hana nú samt. Myndirnar sem ég tók fór úr því að vera 10 á mánuði yfir í 200. Síðan óx linsu áhuginn og græju kaupin, þá er ekki aftur snúið. Ætlun mín er að halda áfram að þróast og afla mér þekkingu í þessu fagi. Ég elska að vinna með fólki og því er fólk hvað mest áberandi í verkum mínum. Portret myndir finnst mér hvað skemmtilegast í myndatöku. Ég mun þó halda áfram að ýta mér út fyrir þægindaramman og prufa eitthvað nýtt.

insta11.jpg
bottom of page