top of page
Search
  • Writer's pictureSandra Dís

Fermingar


Nú er vorið og fermingar í fullum gangi. Það sem er svo dásamlegt við það er að fá að taka myndir af fermingabörnum. Nú er ég og Sigmar að ferma okkar 3ja barn. Hann Hrafnkell Hilmar er að fermast núna annan í hvítasunnu. Í því tilefni var farið að taka fermingamyndir af honum og frænku hans á uppstirningardag. Þær heppuðust svo vel að mínu mati. Ég hef sett inn albúm af ferminga myndum Hrafnkels og einnig Aldísar Tönju sem við fermdum árið 2019.


Árið 2019 tók ég allra fyrstu fermingamyndatökuna mína af Aldísi Tönju en hún er okkar fyrsta barn. Það sem er svo gaman að sjá hvað framfarirnar í myndatöku á þessum 5 árum. Bæði í að taka myndir og myndvinnslu. Enn læt ég mig dreyma um að fara í ljósmyndaskólan. Ég mun án efa fara í hann þegar tíminn er réttur. Á meðan held ég áfram að æfa mig og þroskast sem áhugaljósmyndari.


Með bestu sumarkveðjur Sandra Dís.

33 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page