top of page

Spurningar og Svör

Hér mun birtast spurningar og svör. Verið óhrædd við að senda á mig! 

17881047560297621.jpg
17881047560297621.jpg

Ertu að taka myndir fyrir aðra?

Já ég hef verið að taka myndir fyrir aðra. Ég hef tekið fermingamyndir, jólamyndir, hópmyndir og af börnum.

Hvað kostar? og hversu margar myndir?

Eins og er hef ég verið að taka frá 30.000 fyrir einfalda myndatökur sem er 30-60 mín myndataka. 

 

Ég hef ekki verið með takmörkun á fjölda mynda. Lámarkið  er 8-10 unnar myndir. Ef vel heppnast að þá jafnvel fleiri.

 

Ef stærri verkefni, er um að gera að heyra í mér og við spjöllum saman um sanngjarnt verð. 

Ásta27 copy.jpg

Ertu með stúdó?

Eins og er já. Þá er ég með stúdíó í einbýlishúsi og því getur við verið með algjört næði í hvaða verkefni sem er. Staðsett í Kolsholti í flóahreppi. 15 mín akstur austan við selfoss. Hægt að fylgjast með frekari myndum frá stúdíó tökum á instagram og Bloggi 

  • Instagram
bottom of page