top of page

Spurningar og Svör!
questions and answers!

Hér mun birtast spurningar og svör. Verið óhrædd við að senda á mig! 

Questions and answers will appear here. Don't be afraid to send them to me!

sdsjadarkot@hotmail.com

17881047560297621.jpg
17881047560297621.jpg

Ertu að taka myndir fyrir aðra?

Are you taking photos for others?

Já ég hef verið að taka myndir fyrir aðra.

Ég hef tekið fermingamyndir, jólamyndir, hópmyndir, af börnum og erótískar myndir af pörum.

​English: 

Yes, I have been taking photos for others.

Hvað kostar? og hversu margar myndir?

How much does it cost? and how many photos?

Eins og er hef ég verið að taka frá 40.000 fyrir einfalda myndatökur sem er 30-60 mín myndataka. 

 

Ég hef ekki verið með takmörkun á fjölda mynda. Lámarkið  er 8-10 unnar myndir. Flestir eru að fá um 30 myndir. 

 

Ef stærri verkefni, er um að gera að heyra í mér og við spjöllum saman um sanngjarnt verð. 

English: 

Currently I have been charging 40,000 kr for simple photo shoots which is 30-60 min of shooting.

I have not had a limit on the number of photos. The minimum is 8-10 processed photos. Most people are getting about 30 photos.

If a larger project is in the works, please contact me and we can discuss a reasonable price.

Ásta27 copy.jpg

Ertu með stúdó?
Do you have a studio?

Eins og er já. Þá er ég með stúdíó í einbýlishúsi og því getur við verið með algjört næði í hvaða verkefni sem er. Staðsett í Kolsholti í flóahreppi. 15 mín akstur austan við selfoss. 

English: 
Currently yes. Then I have a studio in a detached house and therefore we can have complete privacy in any project. Located in Kolsholt 1 in the Flóahreppur district. 15 min drive east of Selfoss. 

  • Instagram

Join our mailing list

Thanks for submitting!

"Capture Life's Memories with Sandra SDS MYNDIR!"

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page