top of page
Search
  • Writer's pictureSandra Dís

Ein tveir og brosa.....


Það sem er svo skemmtilegt við þessa mynd er að ég var hér í fyrsta sinn að prufa að vinna með allt aðra myndvinnslu en ég hafði reynt áður. Eins og þið sjáið þá er þessi mynd ólík öllum öðrum myndum sem ég hef gert. Ég er ekki með nein stúdíóljós. Þarna fengum við eingöngu að láni félagsheimili. Tókum með okkur teppi að heiman og svo myndavélinn og svo auka flassið á henni. Þetta var pínu áskorun en mjög skemmtilegt. Þessi mynd fór svo í jólapakkan til tengdaforeldra minna frá mér, manninum mínum, mákonum og mökum þeirra. Þau voru yfir sig hrifinn.

Þetta er hluti af barnabörnum þeirra en fyrrihluti barnabarna fengu þau í jólapakkan nokkrum árum áður. Sú mynd var tekin af ljósmyndara. Samanlagt eru barnabörnin 9.


24 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page