top of page
Search
Writer's pictureSandra Dís

Nýtt LOGO


Ég hef komist að þeirri staðreynd, að sdsphoto1 er ekki svo auðvelt að muna. Frá því ég fór að taka myndir var ég alltaf með sdsphoto. Sds photo var þó upptekið á .com svo ég þurfti að bæta 1 fyrir aftan og varð one fyrir valinu til að segja upphátt en að slóðinn 1 skrifuð, ef þið skiljið mig. Einginn fræðilegur hugsun á bakvið númerkið 1. Sem gerir þetta enn lengra og óþjálla. Erfiðara fyrir fólk að muna ekki satt.


Nú þar sem ég er svo heppin að eiga systur sem er grafískur hönnuður, vinnur á auglýsingastofu og bennti mér á þetta. Þetta væri kannski frekar erfitt nafn sérlega fyrir innlendan markað. Einnig þyrfti ég að fara spá í að búa til logo. Sérstaklega af því ég er komin með síðu og farin lengra með myndatökur.


Því var þetta nokkra vikna hugsun. Magga systir sagði að í lagi væri að breyta eini sinni yfir ferlinum sínum. (svona svo maður sé ekki alltaf að breyta um nafn. Ég hef því valið þetta nafn. SDS MYNDIR. (skammstöfun mín sem ég held áfram með) og allir muna eitthvað íslenskt Myndir í stað photo. Ég bjó svo til logoið sjálf og vildi hafa það eins einfalt og hægt var. Breytinginn er því ekki stórkosleg. Meira íslensk breyting


Ég vil einnig vekja athyggli á því að slóðinn: www.sdsmyndir.com virkar ! og beinir ykkur beint á síðuna ;) Eins gamla slóðin (þær eru tengdar saman).


Þetta er því pínu tímamót inná nýtt skref í pínulítið fyrirtæð mitt ef svo má orði komast.

kv. Sandra Dís S.



47 views0 comments

Recent Posts

See All

Fermingar

Comments


bottom of page