top of page
Search
  • Writer's pictureSandra Dís

Gleðilegt Nýtt ár.

Ég er ótrúlega spennt fyrir komandi ári 2023. 'Eg fæ örugglega mörg spennandi verkefni á þessu nýja ári og hlakka mig mikið til.


En rétt fyrir jól fékk ég þann heiður að vinna með mæðgurnar Höllu og Brynhildi. Auðvitað fengu dýrin að fylgja með í stúdíóið. Bæði hundar og köttur. Þvílík dámsendar fólk. Áttum skemmtilegar stundir saman. Spjölluðum heilmikið og áttum allskonar hugmyndir að myndefnum framtíðarinnar. Ég fékk leyfi til að deila nokkrum myndum með ykkur af þessu frábærri fjölskyldu. Albúmið er komið á sinn stað.
30 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page