top of page
Search

Gleðilega páska.

  • Writer: Sandra Dís
    Sandra Dís
  • Apr 9, 2023
  • 1 min read

Updated: Apr 10, 2023

Ég vil óska ykkur öllum gleðilega hátíðar og megi þið eiga notalega stund með fjölskylduni ykkar og vinum. Það er ekki oft sem það eru allir heima hjá mér og notaði ég því tækifærið og smalaði öllu mínu heimilisfólki í Súdíó SDS MYNDIR og smellti af okkur páskamyndum.




Enn og aftur ekki vera feiminn við að heyra í mér ef ykkur langar í myndir af börnunum ykkar eða fjölskyldunni ykkar. Þetta er ástríðan mín ;)


Með bestu páska kveðju

Sandra Dís / SDS MYNDIR

 
 
 

Comentarios


Höfundaréttur.
Ég á allan höfundarétt á myndum sem ég tek og því má ekki breyta þeim á neinn hátt eftir að þið fáið myndirnar afhendar. 

Birting mynda:
Þið megið birta ykkar myndir hvar sem er og hvenær sem er. 

Ég mun óska eftir leyfi til að fá að birta mynd/myndir á heimasíðu/instagram minni í samráði við þig/ykkur. Auðvitað í von um að fá góðar undirtektir. 

 

"Capture Life's Memories with Sandra SDS MYNDIR!"

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page