top of page
Search

Aðventan og gleðin.

  • Writer: Sandra Dís
    Sandra Dís
  • Dec 10, 2022
  • 1 min read

Fyrsta mynd sem tekin er í stúdíóinu.


Nú er það flestir í kappi við tíman að koma jólunum saman, pakkarnir, maturinn, jólahittingarnir og svo mætti áfram telja. En það sem við gleymum stundum er að anda á milli. Hvað veitir okkur hugarró. Við þurfum nefnilega að gera það líka. Í mínu tilfelli er það að taka upp myndavélina og taka myndir. Núna hef ég komið upp stúdióinu mínu. læra svolítið inná það og hvernig ljósin hegða sér því ég hef eingöngu unnið með dagsbirtu. Elsku vinir njótum að vera til.


Gleðilega hátið.

Kveðja SDSphoto One

Önnur stúdíómynd

 
 
 

Kommentare


Höfundaréttur.
Ég á allan höfundarétt á myndum sem ég tek og því má ekki breyta þeim á neinn hátt eftir að þið fáið myndirnar afhendar. 

Birting mynda:
Þið megið birta ykkar myndir hvar sem er og hvenær sem er. 

Ég mun óska eftir leyfi til að fá að birta mynd/myndir á heimasíðu/instagram minni í samráði við þig/ykkur. Auðvitað í von um að fá góðar undirtektir. 

 

"Capture Life's Memories with Sandra SDS MYNDIR!"

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page